Svarta Dauði

In Glogpedia

by Blnem2
Last updated 5 years ago

Discipline:
Health & Fitness
Subject:
Health

Toggle fullscreen Print glog
Svarta Dauði

Svarti DauðiJokubas og Reinhard

Uppruni og einkenni sjúkdómsins

Svartar,sýktar rottur báru með sér flær sem smituðu fólk með biti sínu. Rotturnar fóru hafna á milli með skipum og hvar sem þær komu barst svartidauði út með ógnvekjandi hraða.Rottur og flær var að finna í öllum miðaldaborgum. Rusl á götum úti og almennur sóðaskapur gerði borgirnar að sannkallaðri gróðrarstíu fyrir farsóttina. Í mörgum borgum dó helmingur ibúa. Sumir bæir fóru í eyði og voru grafir einar eftir til marks um fyrri byggð.

Afleiðingar svartadauða.

Svarti dauði í Evrópu

Svarti Dauði á Íslandi

Mikinn fjöldi að fólki dóu út af plágunni og dauði þeirra gerði landauðn mikla. Mikið af löndum fóru í eyði útaf mannfallinu og leiga á jörðum lækkaði. Kaup hækkaði af því vinnufólki fækkaði. Einnig lækkaði jarðaverð og auðveldi það auðmönnum að safna sér jörðum.Margt fólk erfði jarðir eftir þá sem létust úr plágunni.

Plágan kom til íslands með skipum árið 1402 og byrjaði í Hvalfirði. Fyrsta fólkið sem dó voru skipverjar á skipi Hvala Einars. Breiddist sóttin síðan hratt út um allt land. Til dæmis dóu allir í Skálholti nema biskupinn sjálfur og tveir aðrir menn. Talið er að helmingur Íslending hafi dáið á árunum 1402 – 1404. Plágan kom einnig 1494 – 1495 þá dóu ekki eins margir. Allir misstu einhverja ættingja.

Plágan barst til Evrópu frá Asíu árið 1341, sótt hafði herjað á her Mongóla sem barðist út á Krímskaga. Árið 1347 barst plágan til Genúa á Ítaliu og þaðan út um Evrópu. Þaðan barst plágan til Írlands, Wales og Skotlands og tók einnig að herja á Frakkland.Árið 1350 barst plágan til Norðurlanda. Árið 1353 var plágan genginn yfir, það höfðu 20 milljónir verið lagðar að vell í Evrópu.Árið 1402 - 04 gaus plágan mikla (fyrri) á ísland og dó um þriðjung þjóðarinnar.Árið 1494 – 95 gaus plágan mikla (Síðari) upp á Íslandi (nema vestfjörðum) og var ekki alveg eins skæð.


Comments

    There are no comments for this Glog.