Sjalfbaer Umbúðahönnun

In Glogpedia

by hlinol
Last updated 6 years ago

Discipline:
Arts & Music
Subject:
Graphic Arts

Toggle fullscreen Print glog
Sjalfbaer Umbúðahönnun

Sjalfbær umbuðahönnun

Verkefnið væri t.d. hægt að nyta i samþættingu listnamsgreina og efnafræði afanga sem og lif- og vistfræði afanga.

Hugmynd mín liggur i því að gera námsefni fyrir framhaldsskóla-nemendur á listnámssviði, í sjálfbærri umbúðahönnun. Þar er nemendum gert grein fyrir mikilvægi þess að stórt skref í sjálfbærri hugsun kemur í gegnum neysluvenjur okkar. Stór hluti af daglegu neyslulífi flestra i vestrænu þjoðfelagi inniheldur meðhöndlun og förgun á einhvers konar umbúðum. Nemendur myndu i framhaldi hanna vistvænar umbuðir utanum valinn hlut.

Dæmi um endurnytanlegar umbuðir

Dæmi um lifrænar niðurbrjotanlegar umbuðir


Comments

    There are no comments for this Glog.