[2014] Viktormarg2670 (7AJ): Grænland

In Glogpedia

by olduselsskoli
Last updated 6 years ago

Discipline:
Social Studies
Subject:
Geography
Grade:
6

Toggle fullscreen Print glog
[2014] Viktormarg2670 (7AJ): Grænland

Grænland er stærsta eyja jarðar.Höfuðborgin er Nuuk.Atvinnulíf á Grænlandi einkennir af fiskivinnslu.Opinper þjónusta og ferðaþjónusta. Náttúrulindir eru kol, járn, blý, sink, demantar, gull, platinum, úran og fleiri málmtegundir en auk þess fiskur, selir, og hvalir. Þjóðhátíðardagur Grænlands er 21. Júní.Stærsti fjörður í heimi eða grænlands er Scoresbysund.Stærsti jökull í grænlandi og í heimi er Grænlandsjökull.

Mikilvægusu veiðidýrin eru selir, smáhvalir, sjófuglar, hreindýr og moskuuxar ásamt ýmsum fiskitegundum. Þegar Grænlendingar voru á veiðum áður fyrr reistu þeir snjóhús eða skinnhús en allir Grænlendinagar búa í venjulegum vestrænum húsum í dag. Hæsta fjall landsins heitir Gunnbjanafjall. Á Grænland er stærsti þjóðgarður í heimi og er hann um það bil niu sinnum stærri en Ísland. Við Suðurströndina getur hitinn á sumrin farið upp í um 20 gráður en á veturna er ekki óalgent að kuldinn fari í -30 gráður.

Grænland

Þjóðbúningur hér til hliðar er þjóðbúningur grænlands og er notaður af konum og börnum. Búningurinn er stolt hverrar konu. Gerð og útlit grænlenska kvenbúningsins endurspeglar oft þjóðfélagsstöðu konunnar sem í honum er. Þessi þjóðbúningur er eini þjóðbúningur grænlands. Mannfjöldinn í Grænlandi er um 56.370 manns. Grænland er hluti af Danmörku sem danskt fylki. Drottningin í Danmörku er Margrét II og er því einnig drottning Grænlands. Formaður heimastjórnar Grænlands er Kim Kielsen. Opinbert tungumál er danska og grænlenska.

Um 81 % landsins er þakinnn jökli. Flatarmáli Grænlands telst vera 2.166.086 km² og 1.799.992 km² er þakið jökli. Grænland hlaut heimastjórn frá Dönum árið 1979 og í nóvember árið 2008 var kosið í þjóðaratkvæðagreiðslu að landið fengi aukna sjálfstjórn. Árið 982 fór Eiríkur rauði í útlegð til Grænlands og valdi að setjast að í Bröttuhlíð og nefndi hann landið Grænland. Það eru nánast enginn tré voru í landinu nema innst í örfáum dölum en mikið um lávaxinn gróður, mosaling og grös

91% íbúanna búa á Vestur-Grænlandi, 1,6% á Norður-Grænlandi og 6,3% á Austur-Grænlandi. Um 20% íbúanna eru fæddir utan Grænlands. 98% íbúanna eru Lútherstrúar og tilheyra dönsku þjóðkirkjunni.

Átta tegundir spendýra lifa á landi þó að ísbirnir séu oftast á hafi úti en á landi.Margar tegundir hvala synda í hafinu umhverfis landið og algengt er að sjá þá frá landi. Selir eru algengir við grænland og eiga heima í kaldari sjó en er við ísland. Selategundir við grænland eru margar. Hreindýr lifa á öllum íslausum svæðum grænlands. Feldur hreindýranna er mjög þykkur og margir klæðast fatnaði úr hreindýrum þegar þeir fara í sleðahunda ferðir. Hreindýr eru algeng á vestri hluta grænlandi. Sauðnaut eru algeng á norður austur hluta grænlands.


Comments

    There are no comments for this Glog.