Beinagrind

In Glogpedia

by LindsayRuth3620
Last updated 3 years ago

Discipline:
Science
Subject:
Human Anatomy
Grade:
5,6,7,8

Toggle fullscreen Print glog
Beinagrind

Bein moldna ekki eins auðveldlega og hinir hlutar líkamans því beinin eru mjög hörð, þess vegna verður bara beinagrind eftir þegar maður deyr.

Beinagrind

Beinmerg

Það eru tvær tegundir af beinmerg: Rauður beinmergur og gulur beinmergur: Rauðar blóðfrumur, blóðflögur og flest hvít blóðkorn koma upp í rauða beinmergnum; Sum hvít blóðkorn þróast í gulum beinmerg.Liturinn á gulum beinmerg er vegna miklu meiri fjölda fitufrumna. Báðar gerðir af beinmerg innihalda fjölmargar æðar og háræðar.   Við fæðingu er allur beinmergur rauður.

Það eru 206 beinn í líkamanum, um það bil fjórðungur hinna 206 beina mannsin eru í höndunum. Þú fæðist með um það bil 270-300 bein, en svo vaxa nokkur þeirra saman og þegar þú verður orðinn fullorðin verður þú með um 206 bein í líkamanum.

Lærleggurinn er sterkasta, stærsta og lengsta beinið í líkamanum.

Bein

Ístað eru minnstu beinin í líkamanum sem eru í eyrunum, sem eru jafn lítil og hrísgrjón.

Stærsta og minnsta beinið

Þegar þú brýtur bein er það sárt en það vex aftur saman, þess vegna setja læknarnir gifsumbúðir.

Beinagrindin hjálpar til að vernda mörg okkar mikilvægustu innri líffæri frá skemmdum t.d. höfuðið verndar heilann og hryggaliðirnir verndar mænu.

Hvað gerist ef þú brýtur bein?

Mjólk lætur beininn verða sterkari vegna þess að þau fá kalsíum úr matvælum sem er gagnlegt fyrir beinagrindina.

Vöðvar á löngum beinum eru oft sterkari hjá körlum en hjá konum sem sýnir mismun á heildar vöðvamassa og þróun kynjanna.


Comments

    There are no comments for this Glog.